Höfundarréttur

Innihald þessarar vefsíðu, sem gengur undir nafninu „Evrópskur gagnagrunnur fyrir tilkynningar vegna gruns um aukaverkanir lyfja“ er © EMA [1995-2024].

Einkum, nema annað sé tekið fram, er Lyfjastofnun Evrópu, í samræmi við núverandi löggjöf Evrópusambandsins og alþjóðlega löggjöf, eigandi höfundarréttar og gagnagrunnsréttar þessarar vefsíðu og innihalds hennar.

Upplýsingar og gögn, sem gerð eru aðgengileg á þessum vefsíðum, eru opinber og má afrita og/eða dreifa í heild eða hluta, óháð þeim aðferðum og/eða sniði sem notað er, í viðskiptalegum tilgangi, eða tilgangi, sem ekki er viðskiptalegur, að því tilskyldu að ávallt sé getið um stofnunina sem heimildar. Slík staðfesting þarf að koma fram á öllum afritum efnisins.

Vísa má í slíkt efni án fyrra samþykkis að því gefnu að heimildar sé ávallt getið.

 EMA
EudraVigilance