Tengiliðir

Hvern ætti ég að hafa samband við?

Ég er sjúklingur eða starfsmaður í umönnun

  • Ef þú hefur áhyggjur vegna lyfs, sem þú tekur, eða spurningar um upplýsingar, sem þú sást á þessari vefsíðu, ráðleggjum við þér að ræða við starfsmann í heilbrigðisþjónustunni.
  • Ef þú vilt tilkynna um aukaverkanir ráðleggjum við þér að tala við starfsmann í heilbrigðisþjónustunni. Sjúklingar geta í auknum mæli tilkynnt um meintar aukaverkanir lyfja með ýmiss konar hætti, svo sem í gegnum tilkynningareyðublöð sjúklinga á Netinu á vegum innlendra eftirlitsstofnana eða í gegnum síma. Sjá lista yfir innlend stjórnvöld á sviði lyfjaeftirlits á EES svæðinu til þess að fá upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
  • Lyfjastofnun Evrópu getur ekki tekið á móti tilkynningum frá sjúklingum eða starfsfólki í umönnun um meintar aukaverkanir og hefur heldur ekki tök á því að veita læknisfræðilega ráðgjöf í einstökum málum.

Ég er starfsmaður í heilbrigðisþjónustu

  • Ef þú hefur áhyggjur, sem tengjast öryggi lyfs, ráðleggjum við þér að hafa samband við innlend stjórnvöld á sviði lyfjaeftirlits. Sjá lista yfir innlend stjórnvöld á sviði lyfjaeftirlits á EES svæðinu.
  • Lyfjastofnun Evrópu getur ekki tekið á móti tilkynningum frá heilbrigðisstarfsmönnum um meintar aukaverkanir og hefur heldur ekki tök á því að veita læknisfræðilega ráðgjöf í einstökum málum.

Ég á í tæknilegum örðugleikum með vefsíðuna eða ég get ekki skoðað veftilkynningarnar

  • Fyrir tækniaðstoð, skaltu fara á Þjónustuborð Lyfjastofnunar Evrópu gáttina með skilríki þín fyrir kerfi sem eru hýst af Lyfjastofnun Evrópu (fyrir utan Eudravigilance). Ef þú ert ekki með reikning eða hefur gleymt skilríkjum þínum skaltu smella hér

Ég er frá innlendu eftirlitsstjórnvaldi með lyfjum eða lyfjafyrirtæki og er með spurningu um aðgang að EudraVigilance kerfinu í faglegum tilgangi

  • Farðu á Þjónustuborð Lyfjastofnunar Evrópu gáttina með skilríki þín fyrir kerfi sem eru hýst af Lyfjastofnun Evrópu (fyrir utan Eudravigilance). Ef þú ert ekki með reikning eða hefur gleymt skilríkjum þínum skaltu smella hér

Allar aðrar spurningar eða fyrirspurnir

  • Farðu á Þjónustuborð Lyfjastofnunar Evrópu gáttina með skilríki þín fyrir kerfi sem eru hýst af Lyfjastofnun Evrópu (fyrir utan Eudravigilance). Ef þú ert ekki með reikning eða hefur gleymt skilríkjum þínum skaltu smella hér
 EMA
EudraVigilance